Nördakvöld Haugsins

10.000 kr

Nördakvöldin verða á fimmtudagskvöldum og koma til með að vera fjölbreytt eins og endranær. Verða bæði hnýttar laxa- og silungaflugur og verða gestgjafarnir þekktir hnýtara eins og áður hefur verið. Markmiðið er að halda tvö til þrjú kvöld í hverjum mánuði. Pláss er fyrir 6 þátttakendur og kostar sætið 10.000.- kr fyrir kvöldið. Innifalið er að Haugur Workshop sér um allt efni sem til þarf og þátttakendur þurfa aðeins að koma með hnýtingagræjurnar sínar. Þeir sem hafa þegið að vera gestgjafar að svo komnu máli sá að ofan

Recently viewed