Haugur Facebook leikur

Haugur Facebook leikur

Haugur hefur ákveðið að fara í Facebook leik með flottum vinningum!

Eina sem þarf að gera er að ská sig á póstlistann á haugur.is neðst á síðunni okkar og þá ertu kominn í pottinn.

Í boði eru fjögur box fyrir fjóra heppna verðandi áskrifendur sem dregin verða út 15. júní og vinningshafar tilkynntir á haugur.is og Facebook.

Á heimasíðunni okkar má á hverjum tíma sjá úrvalið okkar af flugunum okkar. Fram á sumar munu nokkrar nýjar flugur detta inn og fleiri spennandi vörur.

Í hverju boxi verða 12 flugur, flest nýjir gullmolar!

6 stk. stál túbu-Haugur, Von og Skuggi, 7 og 10 mm

6 stk. Nordic tube tvíkærkjur, Haugur, Von og Skuggi nr. 10 og 12

Utan um þetta allt er svo flott Day Pack box frá Tacky

http://tackyflyfishing.com/the-tacky-day-pack/

Haugurinn hefur um árabil verið leiðandi í nýsköpun í laxaflugum!

Sigurður Héðinn


8 atugasemdir

 • Davíð Björnsson

  Glæsilegar flugur……….

 • Ragga Thorst

  Veiðilegar flugur!

 • Hans Grétar

  Það væri frábært að fá svona fyrir veiðinia í sumar

 • Sigurður Valgeirsson

  Glæsilegar flugur og veiðilegar.

 • Árni Árnason

  Góð hugmynd að greina frá því á hvað gerð af öngli flugan er hnýtt á.

Skildu eftir skilaboð

Athugið samþykkja þarf skilaboðin áður en þú eru opinberuð