Að veiða með gárutúbu / Fishing with hitch (english below)

Að veiða með gárutúbu / Fishing with hitch (english below)

Að veiða með gárutúbu getur verið ein áhrifaríkasta aðferðin til veiða á laxi.  Hvað er það sem veldur því að þessi aðferð er svona áhrifarík.  Satt best að segja veit ég það ekki.  Í dag er það orðið minna að mál að nota þessa aðferð og byggist það fyrst og fremst á því að komnar eru á markaðinn svokallað gárutúbur.  Með þeim geta allir veitt með þeim og hefur þróunin orðið þó nokkur á þeim á síðustu 10 árum. 

Þegar ég er að nota gáruna þá nota ég nánast eina gerð af gárutúbu og það er Haugur og best finnnst mér að nota medíum eða mikrítúbu útgafuna.  Það sem gera þessar útgáfur svo góðar er að þær mynda svo fína gáru og því fínni sem gáran er eftir túbunni gerir hana mun öflugri en ella.  Best er að veiða þær á hefðbundin veg það er að kasta þeim undir 45-60 gráðu horni og jafnvel að hjálpa þeim upp í yfirborðið með því að strippa þær örlítið. Það er fátt skemmtilegra en að sjá fiskinn koma upp og taka fluguna eða skalla hana.  Ekki má gleyma mikilvægstu reglunni en það er að þegar fiskurinn tekur ekki bregðast við honum leyfðu honum að snúa og negla sig sjálfur gefðu frekar eftir línunna í tökunni.

 

 

Fishing with hitchtube is one of the most productive way to hook in to an salmon. What is it that does this fishing methood so productive. I don´t know. Today it is very easy to fish with hitchtubes and the reason for that is at today we have on the market socalled hitchtubes. With them evrybody can use them because the development in making them has been big the last 10 years.

When I use the hitch technic I normally just use one fly and that is Haugur and most of the time I use them in sizes medium or microtube.  What it is that does these flies so productive are the riffle they make behand then do’s them deadly, the finer the riffle is the better the are.  Best is to fish them as wetfly cast then under 45-60 degree angle and maybe help them a litle wiht strip so the will float better on the surface.  Never forget the most important rule and it is never react to the take just drop your line and let the fish hook him self.

 

Tigh lines

Siggi

Leave a comment

Please note, comments need to be approved before they are published.